Leita í fréttum mbl.is

1 júní 2007 - Niðurtalning

Belgar banna reykingar á veitingastöðum um áramótin.Það verður betra líf eftir 1 júní 2007 það er víst alveg á hreinu.  Manni verður þó að minnsta kosti óhætt að bregða sér inn á kaffihús eða veitingastað án þess að finnast maður sitja í miðjum öskubakka.  Ég hef sjálfur aldrei reykt en tel mig þó alls ekki fanatískan í garð reykingamanna en það er auðvitað eitthvað að þegar maður bregður sér inn til þess að fá sér smá hressinu að þegar maður kemur út aftur þyrfti maður helst að skipta um föt því þau eru farinn að anga eins og öskubakki.  Ég held að þegar bannið tekur gildi hér þá muni ásóknin á kaffihús og veitingastaði aukast líkt og gerst hefur í Írlandi.

Við getum öll hlakkað til 1 júní 2007, þe ef stjórnvöld ÞORA að standa við bannið án þess að framlengja aðlögunartímann....


mbl.is Reykingar bannaðar á veitingahúsum í Belgíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband