Leita í fréttum mbl.is

Alþjóðlegir glæpahringir

Þetta eru ótrúlegar fréttir sem berast af erlendum "gestum" okkar, hvort sem þeir eru hér á landi sem gestir nú eða hafa óskað eftir dvalarleyfi og í framhaldinu ríkisborgararétti.  Upp á síðkastið heyrir maður æ oftar um skipulagða glæpahringi sem séu að koma sér upp starfsstöð hér á landi í þeim tilgangi að koma hring sínum fyrir í okkar litla landi.  Við höfum heyrt um eiturlyfja- og ránshringi svo eitthvað sé nefnt.  Svo ekki sé talað um hinar ýmsu svikamyllur (piramida, peningabréf ofl. ofl).  Það er heldur ekki langt síðan að lögreglan fann búnað áfastan við hraðbanka sem tók afrit af þeim greiðslukortum sem notuð voru við hraðbankann.  Þetta er ógnvægleg þróun.  Við höfum aldrei þurft að passa okkur neitt sérstaklega á neinu svona en nú er öldin önnur!  Skyldi nýji lögreglustjóri höfuðborgarlögreglunnar og ríkislögreglustjóri geta snúið vörn í sókn til að vernda okkur fyrir þessum hringjum...  tíminn einn verður að leiða það í ljós!
mbl.is Rúmeni í farbanni reyndi að komast úr landi á fölsuðu vegabréfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband