Leita í fréttum mbl.is

Saddam skal hanga helst í dag samkvæmt USA.

413289A Ég leyfi mér að spyrja , hverjir eru það sem stjórna þessum blessaða "lýðræðislega" og "óháða" dómstól?  Það er alveg ótrúlegt að fylgjast með fréttafluttningi af þessum málum þar sem forsetaembætti USA blandar sér standslaust inn í atburðarásina og nú virðist vera að þeir séu búnir að taka ákvörðun um að Saddam skuli hengdur á morgun, er þetta eðlilegt?  Ég segi nei, eðlilegast væri að dómstóllinn dæki sjálfstæða ákvörðun um hvenær aftakan skuli fara fram, þar sem á annað borð að búið sé að samþykkja hana.
mbl.is Saddam enn í haldi Bandaríkjamanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Kvitt

Jórunn Sigurbergsdóttir , 29.12.2006 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband