Leita í fréttum mbl.is

Mikil ös í jólagjafaskiptunum - Stuttur tími til stefnu

Ég var að velta því fyrir mér hversu stuttan tíma fólk hefur ef það á annað borð vill skila eða skipta vörum.  Ég verslaði í nokkrum verslunum fyrir jólin eins og svo margir aðrir og sá þá að síðasti skila- eða skiptidagur er 31 desember n.k.  Það er svo sem í lagi fyrir okkur en ef maður bygginu nú á hjara veraldar t.d Þórshöfn, og þyrfti að skipta vörum í Smáralindinni ?  Þá er nánast ómögulegt að skipta.  Eru ekki einhverjar almennar reglur um skil- og skiptitíma á keyptri vöru?
mbl.is Mikil ös í jólagjafaskiptunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já, tíminn er mjög naumur og það er leiðinlegt að standa í því.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.12.2006 kl. 17:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband