Leita í fréttum mbl.is

Þá höfum við fengið það staðfest!

MBL0122089Þá höfum við fengið það staðfest! 

Nú eru komnar enn fleirri sannanir fyrir tilvist jólasveinsins sem glatt hefur börn á öllum aldri síðustan elstu menn og konur muna (maður verður að huga að jafnréttinu). 

Líkt og undanfarin ár hefur Bandaríska NORAD-loftvarnarkerfið staðfest það enn og aftur að jólasveinninn fer til allra góðra barna í heiminum á þessum tímamótum.  Það skemmtilega við þetta þá sáust hreindýrin hans á ratsjá við Vík í Mýrdal, enda kannski ekki furða þar sem hann á klárlega heima hér á klakanum og það vita allir sem hafa einhvertíman komið austur og séð fallegu hreindýrin hans á Fljótsdalsheiði.

Fyrir þau okkar sem trúa á tilvist jólasveinsins þá eru þetta gleðifréttir og fyrir þá sem hafa haldið öðru fram eru þetta kannski sorgarfréttir..... eða hvað?MBL0126611

 Hó hó hó.


mbl.is Hreindýr jólasveinsins sást yfir Vík í Mýrdal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Flottar myndir. Annars vorum við Pálmi, langamma ásamt Freyju og Þór að skoða "jólasveinahús" við  Hafravatn. Alltaf gaman af því. Þetta gerum við oft um jól. Nú voru dyrnar opnar og voru börnin viss um að sveinki hefði gleymt að loka.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 25.12.2006 kl. 17:34

2 Smámynd: Birna M

Hva- vissum við það ekki alltaf að Sveinki á heima á Íslandi?  ;)

Birna M, 25.12.2006 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband