Leita í fréttum mbl.is

Ökumenn eiga að leggja aðeins í merkt stæði annars !!

pmerkiEr þetta ekki ósköp einfalt, ef þú leggur ekki í merkt stæði eða leggur í bílastæði fatlaðra án þess að hafa til þess leyfisspjald þá færðu sekt og bíllinn verður einfaldlega dreginn burt.

Mér hefur þótt lögreglan taka allt of vægt á þessu hingað til.  Það er hreint út sagt óþolandi að sjá fullfrískt fólk leggja í stæði fatlaðra af því það nennir ekki að ganga nokkrum metrum lengra.  Ég hef lengi verið talsmaður þess að sektir vegna slíkra stöðubrota ættu að nema að lágmarki 10.000,- það yrði til þess að fólk myndi virða þessi stæði og þá sem eru fyrir.  En ef fólk leggur fyrir utan merkt stæði ættu sektir fyrir það að nema að lágmarki 5.000,-.  Hvað segið þið um það?


mbl.is Ökumenn hvattir til að leggja aðeins í merkt stæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Allveg rétt.Gleðileg jól Óttarr minn.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.12.2006 kl. 00:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband