Leita í fréttum mbl.is

Margir sjúkraflutningar í dag - OG ?!

Þó svo ég segi sjálfur frá þá er ég nú ekki kaldlindur maður en ég skil bara ekki tilganginn með þessari frétt.  Hvað skiptir það máli að sjúkrafluttningar hafi verið 10-20-30-40 eða 50 í dag?  Hvað getur við gert? Er verið að óska eftir því að allir sem eiga skutbíla láni þá til sjúkrafluttninga? Nei, það held ég ekki.  Er þetta ekki orðin einum of mikil kúrkutíð hjá þessum blessuðu fréttamönnum þegar þeir birta dag eftir dag frétt undir fyrirsögninni "margir sjúkrafluttningar í dag" er þá ekki hægt að finna einhverja statistik á hve margar kerrur hafi verið sóttar á bílaplaninu við Kringluna eða hve margar ferðir leigubílar í Reykjavíkur hafa farið í dag !?


mbl.is Margir sjúkraflutningar í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Kanski segir þetta til um ástandið í umferðinni en ég er sammála sumar fréttir eru engar fréttir.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 22.12.2006 kl. 18:36

2 identicon

Fréttin er sú að þetta eru mjög margir flutningar miðað við venjulegan dag. Hélt að hver maður sæi það. 

jj (IP-tala skráð) 22.12.2006 kl. 19:34

3 identicon

við þetta er að bæta að sjúkraflutningar og umferðaróhöpp eru fréttaefni og hafa verið lengi. Það er engin gúrkutíð (ekki kúrku), flóð á hverjum degi og krónan að hrynja. Sjúkraflutningar gefa til kynna veikindi og slys, en leigubílaferðir ekki. Annars skaltu bara sleppa svona fréttum ef þetta truflar þig svona rosalega.

jj (IP-tala skráð) 22.12.2006 kl. 19:43

4 identicon

Sjálfumglaði bloggari, farðu í jólafrí og þakkaðu þínum sæla fyrir að þurfa ekki að þiggja þjónustu sjúkraflutningamanna þessi dægrin.  djíses kræst, bullið sem getur lekið útúr lyklaborðum sumra bloggaranna!

Gísli (IP-tala skráð) 22.12.2006 kl. 21:37

5 Smámynd: Óttarr Makuch

Ég vil nú taka það sérstaklega fram að ég er ekki að gera lítið úr starfi sjúkrafluttningamanna þó svo ég sjái ekki fréttaþörfina á hve margar ferðir séu farnar í sjúkrabílum á höfuðborgarsvæðinu daginn út og daginn inn.   En endilega ef þið eruð með komment þá væri nú skemmtilegra að þora skrifa fullt nafn undir eða bloggheiti en ekki fela sig á bakvið skammstafanir eða fornöfn.

Þrymur takk fyrir stuðningin

Óttarr Makuch, 22.12.2006 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband