Leita í fréttum mbl.is

Glæsilegir framboðslistar X-D í Reykjavík.

xd logo

Það er óhætt að segja að framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkur eru glæsilegir.  Hvert sæti skipað hæfileikaríkur fólki úr öllum áttum sem aftur endurspeglar þá miklu breidd sem í flokknum er.  Sjálfstæðisflokkur ber vel "gamla" kjörorðið stétt með stétt.  Á listnum eru að finna ómenntað fólk sem og hámenntað fólk, jafnt fólk sem er heimavinnandi, láglauna eða hátekjufólk.  Fólk sem er tilbúið að berjast landi og þjóð til heilla þegar það hefur unnið sigur í kosningunum sem fara munu fram í vor.

Það vekur líka sérstaka athygli hve sterkur hlutur kvenna er á listunum tveim (Suður & Norður), þau 22 sæti sem á listinum eru skiptast jafnt á milli karla og kvenna líkt og á lista flokksins til borgarstjórnarkosninganna sl vor.

Það er því gott tilefni til þess að óska sjálfstæðismönnum til hamingju með góðan, sterkan og sigurstranglegan lista fyrir alþingiskosningarnar í vor.


mbl.is Framboðslistar Sjálfstæðisflokks í Reykjavík samþykktir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TómasHa

Stórglæsilegur listi, ég skil bara ekki afhverju það var beðið svona lengi með að tilkynna þennan lista. Manni sýnist að það þurfi bara að hringja nokkur símtöl.  Það hefur varla tekið langan tíma fyrir þessa framboðsnefnd.    

Að lokum verð að segja að ég styð verkalýðinn á listanum, sérstaklega okkar ástkæru fiskimenn. 

TómasHa, 21.12.2006 kl. 22:17

2 Smámynd: Óttarr Makuch

Góðir hlutir gerast hægt tommi "sjómaður" , enda lá ekkert á að kynna listann kosningarnar eru ekki fyrr en í vor   Hefði jafnvel alveg mátt bíða með hann fram yfir áramót.

Óttarr Makuch, 21.12.2006 kl. 22:22

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Bara kvitt.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 22.12.2006 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband