Leita í fréttum mbl.is

Sá fimmti, Pottaskefill,

 pottaskefill

 

Sá fimmti, Pottaskefill,

var skrítið kuldastrá.

- Þegar börnin fengu skófir

hann barði dyrnar á.

 

Þau ruku´ upp, til að gá að

hvort gestur væri á ferð.

Þá flýtti ´ann sér að pottinum

og fékk sér góðan verð.

 

(Jóhannes úr Kötlum) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband