Leita í fréttum mbl.is

Jólatréið fallið og komið í hús.

Tilbuinn ad sagaJæja þá er fjölskyldu jólatréið komið í hús.  Ég og eldri dóttir mín hún Hafdís Hrönn fórum með vinum okkar upp í Brynjudal að finna fallegasta, jólalegasta og stærsta tréið til þess að saga niður og koma með það heim.  Það er óhætt að segja að við höfum fundið stórt tré því dóttirin sættist ekki á neitt annað tréið sem við völdum sem var svo sem allt í lagi en það er ca 2,4m á hæð....

þetta verður líklegast eins og í Christmas vacation myndinni tréið sprengir allt utan af sér.  Neinei við erum búinn að mæla þetta allt saman, en líklegast verður fjölskyldan að flytja á hótel á meðan jólatréið fær að skarta sínu fínasta í stofunni gestum og gangandi til mikillar gleði Tounge  en þetta kemur svo sem allt í ljós á föstudaginn þegar við ætlum að skreyta jólatréið.

  

     

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband