12.4.2009 | 11:26
Fréttatilkynning frá formönnum Sjálfstæðisfélaga í Reykjavík
Set hér inn fréttatilkynningu sem send var út í fyrradag af fjórtán formönnum sjálfstæðisfélaga í Reykjavík.
Fréttatilkynning
Frá formönnum Sjálfstæðisfélaga í Reykjavík
Undirritaðir formenn Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík lýsa yfir fullum stuðningi við Guðlaug Þór Þórðarson alþingismann.
Við lýsum furðu okkar á þeim málatilbúnaði sem verið hefur í kringum fjáraflanir á vegum Sjálfstæðisflokksins og því hvernig nafn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar hefur verið dregið inn í þá umræðu.
Það liggur fyrir hverjir tóku á móti umræddum styrkjum og hverjir samþykktu þá af hálfu flokksins.
Þáverandi forysta Sjálfstæðisflokksins bar ábyrgð á því að styrkirnir voru samþykktir.
Guðlaugur Þór Þórðarson kom þar hvergi nærri og því hljóta að vera annarleg sjónarmið að baki því að draga hann inn í þá umræðu.
Við hvetjum nýkjörna flokksforystu til að leiðrétta þann rógburð sem Guðlaugur Þór hefur orðið fyrir í fjölmiðlum síðustu daga.
Benedikt Geirsson
Björn Gíslason
Fanney Birna Jónsdóttir
Hafsteinn Valsson
Hólmar Þór Stefánsson
Jón Arnar Tracey Sigurjónsson
Jón Kári Jónsson
Kári Sölmundarson
Ólafur Rúnar Jónsson
Óttarr Guðlaugsson
Ragnhildur Björg Guðjónsdóttir
Sigurður Pálsson
Theodór Bender
Torfi Kristjánsson
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:28 | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
2 dagar til jóla
Af mbl.is
Erlent
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmaðurinn sagður vera geðlæknir
- Áfram versnar staða Trudeau
- Barn lést í árásinni
- Scholz: Hugur minn er hjá fórnarlömbunum
- Hinn grunaði sagður vera frá Sádi-Arabíu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll, og gleðilega páska. Það vekur upp spurningu hví þetta ágæta fólk ályktar um málið á svo afgerandi hátt þegar það er á borði formanns til meðferðar. Væri ekki að öllu leiti betra að gefa honum svigrúm og vinnufrið til að ljúka málinu....
kveðja, Geir Guðjónsson.
Geir Guðjónsson, 12.4.2009 kl. 11:46
Eins og Bjarni Ben sagði í sjónvarpinu að þessir styrkir hefðu aldrei átt að komast í bækur Flokksins. Þá datt manni í hug að hann meinti að þeir hefur átt að fara í einhverja leynisjóði eins og Kohl og félagar Sjallanna gerðu í Þýskalandi.
Þetta er nú svakalega slæmt fyrir þjóðina að svona skuli koma upp og menn ætli ekki að láta þá sem bera ábyrðina komast hjá að taka hana. Sjallarnir verða sér og landinu til skammar nú þegar allur heimurinn fylgis með öllu sem gerist hér.
Rúnar (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 12:01
Finnst ykkur engin siðblinda ver í þessu dæmi?
Valsól (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 13:56
Ánægjulegt að sjá þessa samstöðu og greinilegt að Guðlaugur Þór nýtur fyllsta trausts formanna og félaga í Reykjavík.
Karitas (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.