Leita í fréttum mbl.is

Davíð þó!

Fjölskyldan fékk að upplifa gamla tíma fyrr í kvöld þegar allt varð rafmagnslaust hér í Grafarholtinu.
Ekkert sjónvarp
Ekkert útvarp
Enginn heimasími
Þvottavélin þagnaði og sömuleiðis uppþvottavélin

Vitanlega eru maður með ráð, 3G netlykillinn frá Símanum og fartölvan tekinn fram, hvað er að gerast - hvað gerði Davíð núna?

Þetta varð maður að skoða nánar.

Eftir að samsæriskenningarnar voru farnar á fullt og hugmyndin um að Davíð væri að ná borginni yfir á sitt vald aftur þá kom smellur rúmum hálftíma eftir að rafmagnið fór og maður lifandi rafmagnið kom aftur á.

Þvottavélin fór í gang sömuleiðis uppþvottavélin
sjónvarpið hóf að sýna Skjá1 aftur
útvarpið í herberginu byrjaði að syngja
heimasíminn hringdi og skýringin kom upp á yfirborðið.

Davíð hafði framkallað háspennubilun... merkilegt - skyldi Jón Ásgeir vita af þessu?


mbl.is Rafmagn komið aftur á í Grafarholti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

'Ottarr ertu bara komin i skemmtanabransann/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 19.3.2009 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband