5.1.2009 | 22:31
Er einhver eftirlitsaðili eða stofnun sem sinnir starfi sínu?
Ég er nú alvarlega farinn að hugsa um hvort það sé einhver eftirlitsaðili eða eftirlitsstofnun sem er í raun að sinna starfi sínu. Hvað hafa þessar stofnanir verið að gera undanfarna mánuði eða öllu heldur undanfarin ár?
Hvernig getur það gerst að bílaleigubifreið er ótryggð í útleigu eða öllu heldur ótryggð yfir höfuð? Í fréttinni segir að mál hennar séu nú til rannsóknar, hvar hafa eftirlitsaðilar verið??
Ríkisskattstjóri er að athuga hverjir séu raunverulegir eigendur um 300 stærstu hlutafélaga hér á landi, samkvæmt fréttum í dag. Er þetta ekki eitthvað sem ríkisskattstjóri ætti að vera með nú þegar?
Fjármálaeftirlitið hefur ekki unnið vinnuna sína undanfarin ár eins og sést hefur síðustu vikur og mánuði. Spurningin er í raun hvar maður ætti að byrja á þeirri upptalningu sem fjármálaeftirlitið hefur ekki sinnt skyldum sínum. Staða íslensku bankanna, rannsókn KPGM á Glitnir. Forstjórinn virðist hinsvegar vera fullkunnugt um hve marga frídaga hann á enda búinn að vera í fríi frá því fyrir jól, þrátt fyrir það ástand sem nú ríkir í þjóðfélaginu.
Eftirlit í byggingariðnaði hefur verið ábótavant síðustu ár ef nokkurt. Verktakar virðast hafa fengið að byggja án athugasemda og hver sem er getur líklega orðið byggingarstjóri yfir nýbyggingum enda er það með öllu marklaus ábyrgðartitill.
Samkeppniseftirlitið, hefur verið sofandi og sinnt sínum skildum bæði hægt og ílla. Mál sem komið hafa til kasta stofnunarinnar hafa dregist á langinn og lítið sem ekkert komið út úr þeim. Líklega er nærtækast að rifja upp mál olíufyrirtækjanna.
Hér að ofan eru reyndar aðeins taldar örfáar af þeim eftirlitsaðilum og stofnunum sem eiga að sinna skildum sínum, landi og þjóð til heilla.
Það er einfaldlega kominn tími á endurskipulagningu í þessu kerfi með eitt markmið, gera kerfið skilvirkara.
Bílaleigubílar reyndust ótryggðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
Athugasemdir
Ef það er satt að forstjóri FME hafi verið í fríi í hálfan mánuð þá á umsvifalaust að reka hann - hvort sem hann hefur átt þessa frídaga inni eða ekki. Hann átti e.t.v. að fá frí jóladagana, búið! Það á ekki bara að reka hann heldur veita honum áminningu og tryggja að hann fái ekki eftirlaun eða annað sem starfinu fylgja. Djöf... hrægammar og afætur allstaðar - fyrirgefðu orðbragðið.
Ragnar Eiríksson, 5.1.2009 kl. 23:05
Óttarr minn, svarið er einfalt við spurningu þinni.
NEI.
Spurning hvort nýskipan í ríkisrekstri er kannski aðeins of þ.e. umboðskeðjan rofnar og ábyrgðin þynnist út. Það ber enginn ábyrgð hvort sem eru embættismenn eða aðrir, því miður!
Meira að segja Sigurður Lindal lagaprófessor telur vart þurfa að minnast á lög um ráðherraábyrgð því þau séu óvirk!
Ja hérna hér!
Vilborg G. Hansen, 5.1.2009 kl. 23:27
þarna erum við sammála Óttarr,það er svona óstjórn á flestum stofunum/ein er þó mikil undantekning það er Flugmálstjórn og Flámálastjórar,það er mikið og góð stjórnun/þá svo launamálin hafi verið þras/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 5.1.2009 kl. 23:38
Flugumferðastjórar átti þetta að vera/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 5.1.2009 kl. 23:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.