3.1.2009 | 14:29
Er Steingrímur farinn að finna ilm af völdum?
Ekki er maður hissa á þeirri skoðun Steingríms að hann vilji kosningar sem fyrst og helst strax enda alls óvíst hve lengi þessi stuðningur varir sem nú virðist vera koma fram í skoðanakönnunum. Ég tel það þó nokkuð víst að Vinstri grænir muni ekki fá um þrjátíu prósent fylgi í kosningum. Því áður en fólk gengur inn í kjörklefa þá vill það sjá lausnir ekki einungis gaspur og gagnrýni.
Steingrímur vill ekki kosningar fyrir þjóðina, hann vill kosningar fyrir sig sjálfan því hann telur að stólinn sé hans. Hann telur sig vera kominn með nægilega gott fylgi sem gæti tryggt honum forsæti í nýrri ríkisstjórn, Guð forði okkur frá þeim gjörningi að slíkt gæti gerst.
Það væri skemmtileg tilbreyting ef Steingrímur kæmi fram með einhverjar lausnir í stað þess að standa í skipulagningu mótmæla líkt og þingmenn flokksins hafa verið að gera að undanförnu. Þar sem bæði formaður og þingmenn hans hafa hreinlega hvatt til ofbeldisfullra mótmæla sem hafa haft í för með sér skemmdaverk á eigum almennings og einkaaðila. Spurning hvort vinstri grænir séu reiðubúnir að greiða fyrir þær skemmdir sem voru t.d. á lögreglustöðinni eða við Hótel Borg?
Kosningar óumflýjanlegar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
49 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Gera ráð fyrir sölu Perlunnar á þessu ári
- Sjá mikinn viðsnúning og ætla ekki að skerða þjónustu
- Beint: Fundur ÖBÍ með frambjóðendum
- Refsingu frestað í tengslum við banaslys
- Hér hefur engu verið hagrætt nema sannleikanum
- Skilja lítið í verkfalli og segja börnum mismunað
- Spursmál: Forskot á sæluna hjá Flokki fólksins?
- Hugtak sem læknar vita ekki hvað þýðir
- Beint: Guðlaugur Þór boðar til umhverfisþings
- Erfiðlega gekk að setja fund í borgarstjórn
- Beint: Kosningafundur SI með formönnum flokka
- Gera ráð fyrir 1,7 milljarða króna rekstrarafgangi
- Sáu ekki grjótið fyrr en of seint
- Eitt barn enn í öndunarvél
- Verður Inga Sæland í oddastöðu eftir kosningar?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Moldvörpur Steingríms J vinna nú hörðum höndum að ryðja brautina fyrir rauðu byltinguna:
Kommúnískum áróðri troðið í 8 ára barn
"Raddir fólksins" eru gersamlega að ganga fram af mér, þótt ég af öllu hjarta styðji friðsamleg mótmæli gegn ríkisvaldi sem er að troða lýðræðinu í ræsið með þaulsetu ráðherra langt yfir þeirra vitjunartíma.
Í því ástandi sem er að skapast hér í kjölfar þess að bankar og hagkerfi er hrunið, er nauðsynlegt að ráðamenn axli ábyrgð, leiti til forseta að skipa utanþingsstjórn í "björgunarleiðangurinn" og boðað sé til nýrra kosninga. Þetta er fullkomlega eðlileg krafa og þeim sem þykir vænt um landið sitt eiga með friðsömum mótmælum að krefjast þess að þetta sé gert.
Hisvegar set ég spurningarmerki við ábyrgðarleysi þeirra foreldra sem stilla óþroskuðu barni sínu á kommúnískan ræðupall framan við þúsundir manns. Í raun finnst mér það verkefni fyrir Barnavernd að kanna fjölskylduaðstæður barnsins og hvort ástæða sé til inngripa í uppeldið.
Við hlið barnsins er kynntur einn harðasti kommúnisti Íslands, Einar Már Guðmundsson sem er m.a. einn aðstandenda Dagblaðsins Nei sem aðstandendur kynna á netinu sem "kommúnískt dagblað". Einar hefur unnið sem moldvarpa kommúnista í mótmælum hér, bæði hvað varðar fundina á Austurvelli og Opinn Borgarafund. Kemur þar bæði að skipulagi og ítrekað sem ræðumaður.
Öðrum sem gætu haft önnur sjónarmið fram að færa er gjarnan úthýst. Þannig var mér t.d. varpað á dyr með ofbeldi af þremur fílefldum karlmönnum af einum skipulagsfundinum eftir að Einar Már og félagar héldu atkvæðagreiðslu að sovéskri fyrirmynd um að mér skyldi vísað út fyrir þær sakir að hafa deilt á vinnubrögðin. Ádeilan sem ég hafði sett fram var að yfir 70% af ræðumönnum á Austurvelli tengdust flokknum Vinstri Grænir á meðan fólki úr öðrum flokkum var meinað að tala á mótmælafundum.
Ég hafði trú á Vinstri Grænu þar til ég varð vitni að vinnubrögðum þeirra og hvernig þeir fótum troða lýðræðið á fundum sínum. Nú hef ég áttað mig á því að þessir aðilar stefna á að koma upp kommúnísku ríki á Íslandi að fyrirmynd Sovétríkjanna og Kína.
Ástþór Magnússon Wium, 3.1.2009 kl. 15:19
Nokkuð er ég sammála þér. Steingrímur finnur greinilega mikinn kosningarþef. Það er nú einu sinni svo að stjórnarflokkarnir eru með stórann meirihluta þingmanna. Og það er mjög óraunhæft að ætla að núverandi meirihluti haldi ekki að loknum kosningum ef til þess kæmi.
Ég ætla ekki að gefa mér það fyrirfram að Samfylkingin komi til með eða hafi áhuga á að starfa með Vinstri Grænum með Steingrím og Ögmund innanborðs. Satt best að segja líst mér ekki vel á þá hugmynd.
Man heldur ekki betur en að Steingrími væri boðið að ganga til liðs við Samfylkinguna á sínum tíma og því verið hafnað.
Benedikt Bjarnason, 3.1.2009 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.