1.12.2008 | 00:22
Skiljanlegur niðurskurður
Það er alltaf sárt þegar skera þarf niður í rekstri hvort heldur sem er hjá einka- eða ríkisfyrirtækjum. Það er í raun eðlileg og skilyrðislaus krafa okkar að ríkið gæti aðhalds í öllum rekstri bæði öllu því sem snýr að stjórnsýslu sem og ríkisfyrirtækja eins og Ríkisútvarpsins ohf. Það hafa lengið verið sögur á kreiki um að þessi stofnun hafi því miður ekki gætt hófs í rekstri og það er reyndar með öllu óskiljanlegt að stofnun eins og þessi sem fær hart nær 3.000 milljónir frá ríkinu á hverju ári til reksturs fyrir utan aðra tekjuliði skuli ekki geta rekið sig betur en raun ber vitni. Í gegnum árin hefur stofnunin verið rekin með miklu tapi sem vitanlega er með öllu óásættanlegt.
Ég tel það vera skildu útvarpsstjóra að skera niður og ná utanum rekstur stofnunarinnar og tel það reyndar afar mikilvægt hann geri það áður en ríkisútvarpið fer að hluta eða öllu leyti út af auglýsingamarkaði, enda eru enginn rök fyrir því að ríkið sé í beinni samkeppni við einkafyrirtæki svo ekki sé nú talað um undirboð til þess að reyna grafa undan rekstri einkafyrirtækja.
Næstu skref sem ég myndi vilja sjá er að stofnuninni verði óheimilt að selja auglýsingar næstu 12 mánuði nema í formi skjáauglýsinga og samlesnar auglýsingar í hádeginu. Að þeim tíma liðnum yrði staðan endurmetin með tilliti til samkeppnissjónarmiða m.a í tilliti til eignatengsla annarra fjölmiðla. Afnotagjöld stofnunarinnar verði afnuminn og innheimt í formi skatta enda eru afnotagjöldin ekkert annað ein bein skattheimta af heimilum landsins. Reyndar gæti það verið fróðlegt að kanna hvort ekki væri hægt að setja upp áskriftarkerfi og stofnunin gæti selt aðgang að netinu sínu svipað og 365 gerir í dag. Með þeim hætti gæfist þeim sem vildu kostur á að kaupa sér áskrift og aðrir sem ekki kjósa að vera áskrifendur sjá ekki dagskrána.
Aðför að fréttastofunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
337 dagar til jóla
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég veit um vinnustað þar sem var niðurskurður,allir minkuðu vinnuhlutfall sitt svo ALLIR gætu fengið vinnu áfram.Í hlutastörfum og engin yrði atvinnulaus.Lækka laun toppana hjá RÚV og allir hafa vinnu eða stafar uppsögnin af einhverju öðru en samdrætti og sparnaði?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 13:12
Það má vera að slík ráðstöfun myndi fækka uppsögnum hjá RÚV en það myndi ekki koma í veg fyrir allar uppsagnir enda hefur "eignarhaldsfélag" RÚV fengið að grassera síðustu áratugi án afskifta..
Þórður (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.