17.11.2008 | 11:23
Með eindæmum klár
Alveg er hann Steingrímur J. með eindæmum klár maður. Hann virðist vita allar lausnir og allt sem gerist eftir að á hólminn er komið. Enn merkilegra er nú hvað fjölmiðlar virðast gleypa endalaust við frá manninum. Hann hefur verið að gaspra um hversu slæmar allar ákvarðanir sem teknar hafa verið undanfarinn mánuð eru og jafnframt fylgir yfir leitt að hann hafi einmitt óttast að svona færi.
Ég hef nú nokkrum sinnum skrifað um þennan annars ágæta flokk, Vinstri græna, en getuleysi þeirra virðist vera algjört því eins og oft áður koma þeir aldrei með lausnir heldur eingöngu gagnrýni á það sem liðið er. Enda myndu líklega margir reka upp stór augu ef formaður þess flokks tæki nú uppá því að verða jákvæður og boðberi einhverra lausna.
![]() |
Vond tilfinning fyrir þessu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
-
Birna M
-
Dögg Pálsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Lee
-
Eiður Ragnarsson
-
Erla Ósk Ásgeirsdóttir
-
Vilberg Tryggvason
-
Púkinn
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
gudni.is
-
Gunnar Björnsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Haraldsson
-
Helgi Jóhann Hauksson
-
Heiðar Már Guðlaugsson
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Jórunn Sigurbergsdóttir
-
Kári Sölmundarson
-
Grafarholtssókn
-
Kristbjörg Sigurðardóttir
-
Lady Elín
-
Guðjón Baldursson
-
Alfreð Símonarson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
viddi
-
Ólafur fannberg
-
Pálína Erna Ásgeirsdóttir
-
Páll Vilhjálmsson
-
Óþekki embættismaðurinn
-
Reynir Jóhannesson
-
Rýnir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sjálfstæðissinnar
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Halldór Sigurðsson
-
Þorsteinn Gunnarsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefanía Sigurðardóttir
-
Sveinn Hjörtur
-
Sveinn Tryggvason
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
-
TómasHa
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Vefritid
-
Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
-
Vilborg G. Hansen
-
Birgir R.
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnar Gunnarsson
-
Kristján Guðmundsson
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Theodór Bender
Athugasemdir
Spilavítið opnað aftur á Íslandi með peningum IMF.
P.S. Það er mikilvægt að þeir sem ætla að spyrja spurninganna hafi vit á málunum því annars munu menn svara ykkur með bulli og þið munuð ekki geta tæklað það, best er að fá menn sem hafa vit í lið með ykkur eins og einhver spákaupmaður helst erlendur, eða Hagfræðingur er líklega ekki að fara að skilja þessi mál í frumeindir, það þurfa að vera menn sem hafa verið á vígvellinum en auðvitað væri frábært að fá samt álit hagfræðinga líka. Allavegana koma umræðunni í gang strax.
Kveðja ónefndur.
ónefndur (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 11:29
sæll Óttar , gæti þú komið þessari áthugasemd á framfæri sem fyrst , með þökk
ónefndur (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 11:32
Jahérna.
Ertu jafn kjaftstopp og ég yfir þessari athugasemd Óttar ?
Kveðja,
Greppur Torfason (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 11:55
Eina sem mér datt í hug er að ónefndur kemur ekki fram undir nafni með þessa miklu ræðu.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 12:42
Það má með sanni segja að þessi IP tala sé með eindæmum klár. Skyldi Steingrímur vita af þessu Óttarr ?
Greppur Torfason (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 13:57
Kristinn, Þetta skyldi þó aldrei vera sjálfur Steingrímur sem kemur fram sem ónefndur ....
Nei að öllu gríni slepptu þá er mér mein illa við svona ónafngreindar athugasemdir þar sem fólk þorir ekki eða vill ekki af einhverjum ástæðum gefa upp nafn, það væri þá bara hægt að senda á mann tölvupóst svo maður viti allavega sjálfur hver þetta er.
En ég er síður en svo kjaftstopp, verð það reyndar sjaldnast, en hinsvegar er ég ekki sammála öllu því sem ónafngreindur segir og hvet ég hann til þess að skrifa næst undir nafni :-)
Óttarr Makuch, 17.11.2008 kl. 17:43
Þvílík langloka, og ég sem er illa læs á tölvuskjái. Ætla nú samt að reyna að lesa ræðuna hans Davíðs, svo maður geti tjáð sig um hana af einhverju viti.
Sigríður Jósefsdóttir, 18.11.2008 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.