Þrátt fyrir að undanfarin ár hafi þátttakendur sem keppt hafa fyrir Íslands hönd á Ólympíumóti fatlaðra sýnt það og sannað að þeir eru í fremstu röð íþróttaiðkenda, að þeir eru uppspretta drauma og markmiða hjá öðrum bæði fötluðum sem ófötluðum, þá er þeim ekki sýnt sú virðing sem þeir eiga svo sannarlega skilið.
Það eru fimm íslenskir íþróttamenn sem taka þátt að þessu sinni og þau eru
Sonja Sigurðardóttir keppir í 50 metra baksundi,
Jón Oddur Halldórsson í 100 metra hlaupi,
Baldur Ævar Baldursson keppir í langstökki,
Eyþór Þrastarson keppir í 400 metra skriðsundi og einnig 100 metra baksundi
og Þorsteinn Magnús Sölvason keppir í lyftingum.
Það hryggir mig verulega að vita til þess að forsetinn, ráðherra íþróttamála sem og fjölmiðlar landsins skuli hafa ákveðið að hunsa leikana eins og ljóst hefur orðið. Einungis félagsmálaráðherra var viðstaddur setningar athöfn leikanna í dag og ber að þakka henni fyrir það. En að forsetinn og ráðherra íþróttamála skuli lýta á Ólympíuleika fatlaðra sem annars flokks miðað við hina hefðbundnu Ólympíuleika er hryggilegt og þessi ákvörðun dæmir þau fyrst og fremst sjálf. Það er ekki langt síðan að ráðamenn þjóðarinnar sögðu að mikilvægt væri að sýna stuðning sinn í verki með því að mæta á Ólympíuleika þrátt fyrir að þeir væru haldnir í Peking.
Þegar hinir hefbundu Ólympíuleikar voru settir var bein útsending frá athöfninni en í dag sá Ríkissjónvarpið sér ekki fært að sýna beint frá setningu leikanna og sáralítið hefur almennt verið sagt frá setningarathöfninni í fjölmiðlum í dag. Þegar dagskrá Ríkissjónvarpsins er skoðuð næstu daga er ljóst að stofnunin mun ekki sýna beint frá viðburðum leikanna heldur hunsa þá algjörlega og í besta falli sýna myndbrot af leikunum í fréttatíma sjónvarpsins.
Hvers vegna er það að forsetinn, ráðherra íþróttamála sem og fjölmiðlar landsins taka þá ákvörðun að vera ekki til staðar til þess að styðja þetta öfluga íþróttafólk sem tekur þátt í leikunum fyrir Íslands hönd?
Það hlýtur að vera eðlileg beiðni okkar eða öllu heldur krafa að ráðamenn sem og fjölmiðlafólk beri sömu virðingu fyrir fötluðum sem ófötluðum en fari ekki í manngreini álit og það hreinlega krafa okkar að þeim þátttakendum sem nú taka þátt fyrir Íslands hönd sé sýnt sú virðing sem þeir eiga skilið.
Ólympíumót fatlaðra hafið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íþróttir, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:03 | Facebook
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
337 dagar til jóla
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er örlítið kunnug Þresti.Hann er svo frábær.Stórkostlegur hópur þarna á ferð.Ótrúlegt hversu fjölmiðlar eru lítið spenntir fyrir þessu frábæra íþróttafólki.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 00:30
Já það er óhætt að segja að þeir séu lítið spenntir, ég þekki reyndar engann í hópnum en hef þó tekið eftir afrekum þeirra í gegnum árin.
Óttarr Makuch, 7.9.2008 kl. 00:49
Sæll, ég er sammála þér Óttarr. Þetta eru mjög skýr skilboð sem þjóðin sendir fötluðu. Þegar setningarathöfnin var í Peking sýndi sjónvarpið frá gullmóti í frjálsum íþróttum þar sem engin Íslendingur var að keppa.
Ég er sjálf afrekskona í sundi fatlaðra og þekki því vel til þessa hóps. Ég veit að það eru fjölmiðlar frá Íslandi þarna úti núna, t.d. Adólf Ingi. Ég athugaði einmitt líka hvort ekkert yrði sýnt beint frá leikunum og að því sem ég best kemst er verður ekkert. Ég skiiiil þetta ekki. Finnst þetta mjög sorglegt!
Embla Ágústsdóttir, 7.9.2008 kl. 03:06
Sammála þér þarna Óttarr,þetta er skömm/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 7.9.2008 kl. 09:57
Spurning hvort Þorgerður Katrín sé búin með kvótann??
Jóna (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.