Leita í fréttum mbl.is

Miðaldra kona gaf mér puttan

Það er sjaldan sem ég verð orðlaus, ef það gerist hreinlega einhvertímann.  En í dag þá var ég algjörlega kjaftstopp eða eins og Bibba á Brávallargötunni sagði ég varð algjörlega stúmm.

Hvert er kurteisin í umferðinni að fara þegar miðaldra kona ákveður að gefa öðrum bílstjóra nú eða bílstjórum puttann.  Ég bara spyr? 

Það er oft rætt um að unglingarnir eða unga fólkið í umferðinni séu verstir, en hvert er umferðamenning okkar kominn þegar miðaldra kona er farinn að haga sér á þennan hátt.  En þetta atvik minnti mig óneitanlega á auglýsingu sem umferðarstofa birti fyrir nokkru síðan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Jæja miðaldra fólk er nú ekki allt englar. En það ætti að hafa lært eitthvað.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 5.9.2008 kl. 00:10

2 identicon

Var hún á mínum aldri?

Eða er ég orðin of gömul til að vera miðaldra.

Mér hefur verið gefinn puttinn af ungum manni. Yngri en þú ert, en ég bara brosti mínu blíðasta til hans. Held að hann hafi ekki heldur kunnað að meta brosið.

Brosum í umferðinni!

Æsufellið biður að heilsa þér og sérstaklega nr 2

Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 00:11

3 identicon

Við erum fyrirmyndir barna okkar og barnabarna jafnvel.Og stöndum við okkur vel?Ekki allir

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband