Leita í fréttum mbl.is

Kjúklingabringur í Chilli sósu

Datt í hug að sestja hér inn einfalda uppskrift á kvöldmat fyrir kvöldið í kvöld nú eða til þess að hafa um helgina. 

2003_6_26_uppskr018   

Kjúklingabringur í Chilli sósu    Kjúklingabringur 500 gr.   1 flaska Heinz Chilli tómat sósa   1 peli rjómi   2 tsk pipar   2 tsk karrý   smá salt  Bringurnar eru skornar í bita (húðin tekin af) og settar í eldfast mót.Hella HEINZ chillisósunni yfir og kryddinu (passa að setja ekki of mikið!).Sett í ofn 180 °C í 30 mínútur, þá er þetta tekið úr ofninum og hrært ísósunni og pelanum af rjóma bætt við og sett aftur í ofninn í 30 mínútur. 

Borið fram með hrísgrjónum, salati og hvítlauksbrauði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Flott uppskrift. Og það sem stóð í fyrri færslu. Það á að tala íslensku á Íslandi. Stöndum vörð um það .

Jórunn Sigurbergsdóttir , 29.11.2006 kl. 18:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband