25.11.2006 | 02:35
Enski boltinn - Hækkun hjá 365 - og þú BORGAR !
Jæja kæru vinir nú skuluð þið fá að taka upp veskið fyrir 365 enn og aftur!
Ég skal hundur heita og jafnvel éta hattinn minn ef þeir háu herrar sem stýra 365 séu ekki farnir að undirbúa góða hækkun á afnotagjöldunum fyrir áskrifendur Sýnar, Stöðvar 2 og hinna stöðvanna hjá þeim A.S.A.P helst síðustu mánaðarmót (okt/nóv).
Þeir hafa verið duglegir að hækka undanfarin ár og þeir verða örugglega ekkert lakari við það á því herrans ári 2007. Það er svo ótrúlega skrýtið að eftir því sem dagskráin td. á Stöð 2 verður verri og verra þá hækkar verðið alltaf meira og meira. En ég geri nú ráð fyrir því að áskrifendur Sýnar fái að greiða! en ekki við sem borgum háar fjárhæðir til þess að sjá léilega dagskrá stöðvar 2.
Læt til gamans fylgja með bréfið sem Magnús Ragnarsson sjónvarpsstjóri á Skjá1 sendi starfsfólki sýnu í dag, þar á bæ virðast menn þó vera aðeins á jörðinni, allavega átta sig á að upphæð eins og talað er um hátt í tveir milljarðar sé kannski of mikið til þess að réttlæta.
það væri fróðlegt að sjá bréfið sem háttvirtur stjórinn hjá 365 sendir sýnum starfsmönnum..... Útvarpsstjórinn þar hlýtur að vera farinn að lítast um eftir nýlegri Toyota Corolla bifreið þar sem þeir hljóta að þurfa draga saman seglinn verulega til þess að borga þennan brúsa, ja nema stjórnarformaðurinn opni bara tékkheftið
"Kæru samstarfsmenn og vinir
Mikið hefur verið slegist um íþróttarétti síðustu misserin og nú síðast um réttinn að Enska boltanum.
Við buðum kröftuglega í tvær umferðir þetta skiptið en þegar útboðinu var hrundið út í þriðju umferð og heildarupphæðin var komin vel á annan milljarð króna tók ég þá ákvörðun að etja ekki fyrirtækinu út í það sem er augljóslega rugl, neitaði að hækka frekar og dró okkur til baka. Niðurstaðan þetta skiptið er því að SÝN verður boðið til viðræðna um að klára samning við Premier League.
Auðvitað hefði verið frábært að vinna aftur þennan rétt sem við höfum þjónað svo vel en því miður eru slagsmálin komin langt út fyrir allan viðskiptalegan veruleika. Versta mögulega staðan fyrir okkur hefði verið að þurfa að blóðmjólka viðskiptavini okkar til þessa að reyna í örvæntingu að hafa uppí galinn kostnað og tapa samt á annað hundrað milljónum króna á réttinum á ári. Keppinautar okkar hafa nú unnið slíkan Pyrrhosarsigur og verði þeim að góðu. Þetta skiptið eru berin bara alls ekki súr.
Með bestu kveðju
Magnús
PS. Og nú gerum við boltanum glæsileg skil framá vor því að honum verður ekki þjónað nærri eins vel næstu 3 árin. Go, go, go!!!"
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
337 dagar til jóla
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.