Leita í fréttum mbl.is

Brenndi 400 kíló af pósti

postur

 

Er þetta ekki málið?

Ég velti því fyrir mér hvort það væri ekki mögulegt að íslandspóstur gæti ekki tekið upp sömu þjónustu og þessi ágæti bréfberi í Noregi, þó það væri nú ekki nema bara að brenna allan fjölpóst sem kemur og á bara eftir að aukast eftir því sem nær dregur jólum.  Það myndi spara manni nokkrar ferðir í blaðagáminn með þessa blessuðu ruslpósta. 

En gaman væri að vita hver ber skaðan ef hann hefur brennt einhverja reikninga, skyldi póstþjónustan vera skaðabótaskyld?  Ætli þeir séu tryggðir fyrir svona bruna?  Þetta væri nú ósköp þægileg leið til þess að losna við reikninga að geta bara bent á póstinn og sagði, hann kveikti í póstinum mínum .  En líklegast virkar sú afsökun ekki lengi.... eða hvað?


mbl.is Brenndi 400 kíló af pósti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband