Leita í fréttum mbl.is

Hvít kápa

IMG_0453Er hægt að sjá borgina fallegri en þegar hún er kominn í snjóhvíta og hreina kápu.  Þetta er hreint út sagt stórfenglegt.  Það eru að vísu nokkrir fylgifiskar sem eru með s.s. allir fastir, björgunarsveitamenn truflaðir frá fjölskyldulífinu til þess að bjarga saklausum fórnalömbum í umferðinni.  Ég var rétt í þessu að sjá hjálpasveitina bjarga strætó sem er búinn að sitja fastur í götunni hjá okkur í rúman hálftíma.  Var að velta því fyrir mér að fara og bjóðast til þess að kippa í hann á litlu Toyotunni sem fjölskyldan á.  En það hefði líklegast verið talið mikiðmensku brjálæði Happy en hefði getað verið stórskemmtileg sýn.

Farið nú öll út að leika


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband