Leita í fréttum mbl.is

Íslandspóstur vaknaðu!

Það er spurning hvenær Íslandspóstur vaknar og fer að gera skemmtileg frímerki álíka og þetta sem er af Frank Sinatra.
Spurning hver verði fyrsti tónlistarmaðurinnnú eða íþróttamaðurinn hér á landi til þess að fá frímerki með mynd af sér.

Þetta gæti orðið skemmtileg söfnunarmerki sem gaman væri að senda nú eða bara eiga.

Reyndar er hægt á netinu að panta sitt eigið frímerki fyrir þá sem það vilja t.d. um jólin gæti verið gaman að senda jólakortin með frímerki sem á væri mynd af krökkunum nú eða hundinum.


mbl.is Frank Sinatra kominn á frímerki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband