Leita í fréttum mbl.is

Síminn - Á Hvannadalshnjúk

Pétur enn í símanumÞað var vaskur hópur karla og kvenna sem eiga það öll sameiginlegt að starfa hjá Skiptum eða dótturfyrirtækjum sem lagði af stað uppá hæsta tind landsins Hvannadalshnjúk í gærkvöldi. 

Farið var frá aðalsskrifstofum Skipta og Símans og förinni heitið í Hótel Skaftafell, þar sem ferðalangarnir munu hafa það notalegt og hvíla sig fyrir ferðina miklu uppá sjálfan hnjúkinn, sem væntanlega verður farinn aðfaranótt sunnudags.

Jæja eigum við ekki að fara leggja í hann?Hópurinn samanstendur af rúmlega sextíu manns og leiðangursstjórinn er enginn annar en Haraldur Örn pólfari með meiru.  Áætlað er að ferðin upp á tindinn taki um fjórtán til sextán klukkustundir fram og til baka og því meira en líklegt að ferðalangarnir verði orðnir þreyttir í lok dags. 

 

IMG 0899Ég ætla renna aðeins austur og hitta hópinn og kanna stemninguna sem og taka nokkrar myndir, sem ég væntanlega set hér inn síðar í kvöld eða fyrramálið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óttarr Makuch

Því miður Guðmundur þá hafði ég ekki tök á því að labba með þeim uppá topp að þessu sinni.  Það kemur bara síðar.

Óttarr Makuch, 27.4.2008 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband