24.4.2008 | 18:14
Fréttastjóri Stöđvar 2 ber ađ segja Láru Ómarsdóttur tafarlaust upp !
Eftir ađ hafa hlustađ á upptökur gćrdagsins ţar sem Lára Ómarsdóttir fréttamađur Stöđvar 2 stakk upp á ţví ađ fá einhverja til ţess ađ veitast ađ lögreglu til ţess eins ađ gera fréttina meira krassandi af mótmćlunum viđ Rauđarvatn. Er ég hreinlega hneykslađur á vinnubrögđum fréttastofunnar, ekki má hún viđ fleiri áföllum vegna óvandađra vinnubragđa fréttamanna sinna síđustu ár. Nú hefur Lára sent frá sér yfirlýsingu sem má sjá hér. Sérstaka athygli mína vekur orđ Láru sem segir "Vegna ummćla minna sem fyrir mistök heyrđust í beinni útsendingu á vísi.is í gćr", voru ţađ ţá einungis mistök ađ ţessi ummćli hafi heyrst en ekki ađ ţau hafi veriđ sögđ?
Eftir ađ hafa lesiđ yfirlýsingu Láru er ég kominn á ţá skođun ađ fréttastjóra Stöđvar 2 ber ađ víkja fréttamanninum úr starfi tarfarlaust ef hann ćtlar sér ađ halda úti traustri og trúverđugri fréttastofu.
Sama hvort ţetta var sagt í gríni eđa alvöru ţá komust ţessi skilabođ til skila og hópur ungmenna ákvađ ađ kasta eggjum í lögregluna og ţar ađ leiđandi hafđi fréttamađurinn afgerandi áhrif á gang mála, sem hlýtur ađ teljast óeđlileg ađkoma ađ hálfu fréttamannsins ađ fréttinni.
Bćtt viđ fćrsluna
Eftir símtal frá Láru Ómarsdóttur ţá vil ég leiđrétta ţann misskilning sem virđist vera um atburđarásina viđ Rauđarvatn í gćr. Sagđi Lára mér ađeins frá ţeirri atburđarás sem í gangi var og ađ eggjakastiđ hafi veriđ hafiđ ţegar ummćli hennar fóru í loftiđ.
Ţessi vitneskja gefur nýja hliđ á málinu og eftir ađ hafa heyrt ţetta ţá tel ég ađ hugsanlega sé ađ titill bloggfćrslu minnar sé hugsanlega í sterkari kantinum og eđilegt ađ fréttamađurinn fái tómarúm til ţess ađ gefa sína hliđ á málinu í heild sinni.
Ég vill ţó árétta mikilvćgi ţess ađ fréttamenn séu hlutlausir og gćti orđa sinni í útsendingum og dragi úr ćsifréttamennsku eins og kostur er.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 19:14 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- 19.8.2011 Ţetta er var ekki okkur ađ kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskođun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... ţetta eru ekki viđ heldur ţeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express ţjónustufyrirtćki?
- 11.3.2010 Kristján Ţór - Styrkir sig međ hverjum deginum og ţorir ađ se...
Eldri fćrslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiđlar
Tenglar á ţá fjölmiđla sem ég les, ţekki eđa bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróđleiksbrunnur
- Blaðið Ţađ er bara ţarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set ţetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur ađ austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gćti veriđ, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Ţađ eina sem ţarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverđa tengla sem gćtu komiđ sér vel svona til ţess ađ slóra eđa stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér ţá ef víđa vćri leitađ.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mćlikvarđa, ferđast um landiđ jafn oft og reykvíkingar fara niđur Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...ađeins ţađ besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Ţar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauđsynlegt til ađ vita hvađ er ađ gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Ţađ styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
2 dagar til jóla
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef fólki finnst ađ fréttamönnum eđa öđru fólki í atvinnulífinu sé sagt upp fyrir ađ gera mannleg mistök eins og ţetta virđist vera og ađ almenningur eigi ađ taka ábyrgđ á gjörđum sínum međ uppsögnum hvernig vćri ţá ađ fólkiđ sem siglir ţjóđarskútunni taki ábyrgđ og segi upp ţegar ţađ gerir mannleg mistök ţetta er bara fáránleg viđbrögđ.
Rúnar (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 18:24
Ţarna er fréttamađur ađ búa til atburđarás sem fréttamenn eiga ekki ađ gera.
Óttarr Makuch, 24.4.2008 kl. 18:42
Jćja Óttarr, ţér virđist hafa orđiđ ađ ósk ţinni.
Rani (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 14:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.