Leita í fréttum mbl.is

Fréttastjóri Stöđvar 2 ber ađ segja Láru Ómarsdóttur tafarlaust upp !

Eftir ađ hafa hlustađ á upptökur gćrdagsins ţar sem Lára Ómarsdóttir fréttamađur Stöđvar 2 stakk upp á ţví ađ fá einhverja til ţess ađ veitast ađ lögreglu til ţess eins ađ gera fréttina meira krassandi af mótmćlunum viđ Rauđarvatn.  Er ég hreinlega hneykslađur á vinnubrögđum fréttastofunnar, ekki má hún viđ fleiri áföllum vegna óvandađra vinnubragđa fréttamanna sinna síđustu ár.  Nú hefur Lára sent frá sér yfirlýsingu sem má sjá hér.  Sérstaka athygli mína vekur orđ Láru sem segir "Vegna ummćla minna sem fyrir mistök heyrđust í beinni útsendingu á vísi.is í gćr", voru ţađ ţá einungis mistök ađ ţessi ummćli hafi heyrst en ekki ađ ţau hafi veriđ sögđ?

Eftir ađ hafa lesiđ yfirlýsingu Láru er ég kominn á ţá skođun ađ fréttastjóra Stöđvar 2 ber ađ víkja fréttamanninum úr starfi tarfarlaust ef hann ćtlar sér ađ halda úti traustri og trúverđugri fréttastofu. 

Sama hvort ţetta var sagt í gríni eđa alvöru ţá komust ţessi skilabođ til skila og hópur ungmenna ákvađ ađ kasta eggjum í lögregluna og ţar ađ leiđandi hafđi fréttamađurinn afgerandi áhrif á gang mála, sem hlýtur ađ teljast óeđlileg ađkoma ađ hálfu fréttamannsins ađ fréttinni.

Bćtt viđ fćrsluna

Eftir símtal frá Láru Ómarsdóttur ţá vil ég leiđrétta ţann misskilning sem virđist vera um atburđarásina viđ Rauđarvatn í gćr.  Sagđi Lára mér ađeins frá ţeirri atburđarás sem í gangi var og ađ eggjakastiđ hafi veriđ hafiđ ţegar ummćli hennar fóru í loftiđ. 

Ţessi vitneskja gefur nýja hliđ á málinu og eftir ađ hafa heyrt ţetta ţá tel ég ađ hugsanlega sé ađ titill bloggfćrslu minnar sé hugsanlega í sterkari kantinum og eđilegt ađ fréttamađurinn fái tómarúm til ţess ađ gefa sína hliđ á málinu í heild sinni. 

Ég vill ţó árétta mikilvćgi ţess ađ fréttamenn séu hlutlausir og gćti orđa sinni í útsendingum og dragi úr ćsifréttamennsku eins og kostur er.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef fólki finnst ađ fréttamönnum eđa öđru fólki í atvinnulífinu sé sagt upp fyrir ađ gera mannleg mistök eins og ţetta virđist vera og ađ almenningur eigi ađ taka ábyrgđ á gjörđum sínum međ uppsögnum hvernig vćri ţá ađ fólkiđ sem siglir ţjóđarskútunni taki ábyrgđ og segi upp ţegar ţađ gerir mannleg mistök ţetta er bara fáránleg viđbrögđ.

Rúnar (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 18:24

2 Smámynd: Óttarr Makuch

Ţarna er fréttamađur ađ búa til atburđarás sem fréttamenn eiga ekki ađ gera.

Óttarr Makuch, 24.4.2008 kl. 18:42

3 identicon

Jćja Óttarr, ţér virđist hafa orđiđ ađ ósk ţinni.

Rani (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 14:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband