Leita í fréttum mbl.is

Allt í þágu listarinnar

Sumir listamenn geta einfaldlega ekki unnið með fólki og þetta er líklega skýrt dæmi um það.  Af hverju óskaði listamaðurinn ekki eftir leyfi framkvæmdastjóra kirkjunnar, ég er viss um að það hefði fengist þrátt fyrir að þarna hafi verið birtar heimspekilegar spurningar um kristna trú og tilvist hennar.  Hinsvegar finnst mér að þetta sé skemmtilegt athæfi sem getur breytt hversdagsleikanum og mætti alveg vera meira af þ.e að nýta byggingar til þess að varpa á listaverkum eða einfaldlega breyta lýsingum en vitaskuld ætti það allt að gerast í samráði við húsráðendur.


mbl.is Myndasýning í leyfisleysi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tja, ef húsráðandi hefði sagt nei. Hvað hefði hann sosum getað gert til að stöðva gjörninginn, finna ljósgjafann og standa fyrir honum? :)

Gísli Friðrik Ágústsson (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 09:23

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Þetta hefði nú farið allveg framhjá mér hefðir þú ekki skrifað um þaðþ

Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.4.2008 kl. 11:06

3 identicon

þú ert nú meira nördið. Svona gjörningar missa allt vægi um leið og þeir eru gerðir í samráði við þá sem þeir eiga að vera að deila á.

bent (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 14:23

4 Smámynd: Óttarr Makuch

Kæri Bent, ég er þér bara algjörlega ósammála.  Gjörningar geta vel verið gerðir í samráði við hina ýmsu aðila án þess að missa marks, enda mörg dæmi til um skemmtilega gjörninga sem hafa heppnast vel.

Óttarr Makuch, 11.4.2008 kl. 19:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband