Leita í fréttum mbl.is

Væri ekki óeðlilegt?

Er nokkuð athugavert við það að Sturla talsmaður flutningabílstjórana sé boðaður í skýrslutöku, væri það ekki frekar athugavert ef hann hefði ekki verið boðaður til lögreglunar?

Væri það ekki óeðlilegt ef fólk sem stöðvar umferð á mikilvægum samgönguæðum borgarinnar og tefur með því fólk sem er á sinni leið.  Er það í raun ekki brot á frelsi hvers og eins ef einhver ákveður að stöðvar för hans?

Reyndar ætla ég hvorki að dæma né taka undir mótmæli atvinnubílstjóranna en maður hlýtur að spyrja sig af því hvort þetta sé rétt leið til þess að ná sýnu fram, eða eru kannski aðrar leiðir sem eru áhirfaríkari?

 

 


mbl.is Sturla boðaður í skýrslutöku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Óttarr maður sem hefur lifað tímana tvenna i þessari kjarabaráttu her áður skilur þetta mjög vel/Manni finnst samastaða manna bókástaflega ekki til/hvort þetta er retta aðferðin er kanski umdeilt/en það er mál að fólk  standi þarna við og skoði malið betur/Eigum við bara að láta vaða ofani okkur með skitugðum skónum/Hver hefur talað að við eigum að njóta sammælis öll i kjörum og jafnvel löglegum?? mótmælumer  eru það ekki XD /Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 9.4.2008 kl. 12:47

2 Smámynd: Óttarr Makuch

Ég var einungis að benda á að það er ekkert skrýtið að hann hafi verið boðaður í skýrslutökur.  Það eitt og sér þýðir ekki að hann verði ákærður.  Reyndar finnst mér rannsókn lögreglunnar kannski helst til of langt gengið enda kannski spurning hvað þurfi að rannsaka, liggur það ekki alveg hreint á borðinu hvað var gert og hverjar afleiðingarnar voru, umferðin var stopp.  En hvort það eigi að kosta fangavist tel ég ákaflega hæpið enda lifum við í frjálsu landi sem menn eiga vonandi rétt á því að mótmæla þegar þeir telja á sig hallað.   En hugsanlega er þetta ekki besta leiðin til þess að mótmæla þessu en kannski er  hún alveg jafn góð og aðrar leiðir, tíminn einn mun leiða það í ljós.

Óttarr Makuch, 9.4.2008 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband