Leita í fréttum mbl.is

Sólin hækkar

Þrátt fyrir að veturinn sé minn uppáhalds tími ársins þá getur maður ekki annað en fagnað vorinu.  Það er alltaf gaman að sjá fuglalífið vaxa á ný eftir veturinn sem og sjá trén laufgast.

Um þessar mundir syngur yngri dótturina hástöfum lag sem greinilega er mikið sungið á leikskólanum hjá henni í tilefni af því að vorið er á næstu grösum

Lóan er kominn að kveða burt snjóinn,

kveða burt leiðindin það getur hún.

Hún hefur sagt mér að senn komi spóinn,

sólskin í dali og blómstur í tún

Hún hefur sagt mér til syndanna minna,

ég sofi of mikið og vinni ekki hót.

Hún hefur sagt mér að vaka og vinna,

vonglaður taka nú sumrinu mót


mbl.is Fyrstu stelkarnir sáust í Hornafirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já nú er vorið á næsta leiti.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 31.3.2008 kl. 18:33

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Maður hlitur að verða að fás sér gleraugu,ekki sé eg vorið koma/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 31.3.2008 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband