Leita í fréttum mbl.is

Táslur, mokstur og kertaljós

Hér við Apavatn er búið að vera frábært veður í dag, sól, fimm stiga frost og blanka logn.  Hér erum við ásamt tengdaforeldrum mínum í sumarbústað Rafiðnaðarsambandið sem er sannkölluð höll sem hefur uppá að bjóða öll þægindi s.s. fallegt útsýni, stóra verönd með heitum potti, flatsjónvörp svo ekki sé nú talað um nettenginguna.  Það liggur við að þetta sé flottara en heima hjá manni já svo ekki má nú gleyma fjarstýringunni sem notuð er til þess að stilla ljósin bæði innan sem utandyra.

IMG_2220 

IMG_2233

IMG_0021

Allir hafa fundið eitthvað við sitt hæfi, sumir hafa legið með tærnar uppí loft meðan aðrir hafa farið út til þess að moka veröndina.  Nú svo er ekki hægt annað en að búa til snjóhús þegar færi gefst og eiga svo notalega stund inni í því með kertaljós.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband