Leita í fréttum mbl.is

Góð sameiginleg niðurstaða

Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins stendur þétt við bakið á Vilhjálmi Þ. sem er oddviti flokksins hér í borginni.  Það er því einkennilegt að lesa hér á blogginu að ákvörðunum hefur verið frestað og borgin sé áfram stjórnlaus.  Í fyrsta lagi þá hefur borgin aldrei verið stjórnlaus nema hugsanlega í tíð R-listans á tímum skuldasöfnunar og í öðru lagi þá hefur engu verið frestað. 

Vilhjálmur hefur gefið út hvað hann varðar er opið hver tekur við embætti borgarstjóra af hálfu Sjálfstæðisflokksins í mars 2009. Borgarstjórnarflokkurinn mun ákveða borgarstjóraefnið í sameiningu þegar nær dregur.  Það liggur ekkert á að tilkynna hver verður í því sæti eftir rúmt ár, sú ákvörðun verður tekinn í fyllingu tímans með hagsmuni allra borgarbúa að leiðarljósi.


mbl.is Ákvörðun síðar um borgarstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband