Leita í fréttum mbl.is

Lögreglan gefur frítt stæði í miðborginni?

Gæti verið fyrirsögn fréttatilkynningar frá lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu.  Þetta ætti að vera ákaflega einfalt í framkvæmd og gæti verið gott framtak lögreglu og borgar við að efla vitund borgarbúa um að góður akstur borgar sig og jafnframt sem það myndi gera góða ímynd íslensku lögreglunnar enn betri.

Nú ef það heillar ekki lögregluna að gefa frítt stæði í eina til tvær klukkustundir þá ætti að vera auðvelt að semja við Kaffitár eða Te&Kaffi um kaffisopa enda báðar keðjurnar með kaffihús á fleiri en einum stað hér á höfuðborgarsvæðinu.

En eitt er víst það verður spennandi að leggja af stað til vinnu í fyrramálið og bíða eftir því að verða stoppaður fyrir það eitt að keyra um á löglegum hraða og gefa stefnuljós.


mbl.is Lögreglan gefur ökumönnum kaffi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband