Leita í fréttum mbl.is

Kom, sá og sigraði

Við fórum nokkru saman á tónleikana í dag og það er ekki hægt að segja annað en að Björgvin og gestirnir hans hafi sungið jólaskapið í gestina.  

Öll umgjörð tónleikanna var eins og best verður á kosið, sviðið flott og söngurinn magnaður og ekki má gleyma því þegar það fór að snjóa á sviðinu skemmtilegir effectar það.

Reyndar var heimkoman ekki síður góð, þar biðu nýbakaðar smákökur, þar sem frúin og telpurnar á heimilinu höfðu tekið sig til og bakað á meðan við hin fórum á tónleikanna.  Allt kvöldið fór svo auðvitað í það að smakka kökurnar og athuga hvort það væri ekki í lagi með þær allar Wink


mbl.is Björgvin í jólaskapi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband