Leita í fréttum mbl.is

Þegar kveikt er á spádómskerti er vert að fagna

IMG00078
Í tilefni dagsins og að nú sé búið að kveikja á fyrsta kerti, spádómskertinu, sem prýðir aðventukransinn þá hefur við efnt til aðventuboðs með fjölskyldunni í kvöld.
Svona til gamans þá set ég inn mynd af forréttinum sem hefur verið í "vinnslu" síðustu þrjá sólahringa.  Nú er bara spurning hvað þetta er Wink
En það verða tveir aðrir réttir á boðstólnum, aðal- og eftirréttur.  Í aðalrétt er bundið kjötmeti og í eftirrétt er styrkur til bænda.  Það ætti því enginn að fara svangur frá borðum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband