Leita í fréttum mbl.is

Þættinum hefur borist bréf - Satt og logið um stefnu Siðmenntar

Í dag fékk ég sendingu frá vinkonu minni sem er síður en svo ánægð með skrif mín um Siðmennt.  Reyndar sá ég að Sigurður Hólm hafði skrifað þetta í athugasemdir hjá mér en ég tel rétt að setja þetta hér inn svo aðrir hafi tækifæri á því að sjá þetta (vonandi er Sigurði sama).

Satt og logið um stefnu Siðmenntar

Ég hef ákveðið að taka saman á einn stað flestar (en ekki allar) þær greinar sem ég hef skrifað vegna rangfærslna um Siðmennt. Satt að segja er ég orðin þreyttur á að hrekja sömu rangfærslurnar ofan í oft sama fólkið aftur og aftur. Ég hvet lesendur því að lesa þessar greinar fyrst og gagnrýna svo stefnu Siðmenntar. Það fer ótrúlega mikill tími í að svara fyrir stefnu sem Siðmennt hefur alls ekki.

 

1) Siðmennt er EKKI á móti litlu jólum eða kristinfræðslu

2) Topp tíu ranghugmyndir um Siðmennt, trúleysi og húmanisma

3) Siðmennt, gullna reglan og trúfrelsi

4) Siðmennt og lögin um guðlast

5) Gífuryrði og rangfærslur um Siðmennt

6) Biskup fer rangt með stefnu Siðmenntar
Þetta er frá 2005 Biskup fer ENN rangt með stefnu Siðmenntar. Augljóslega gegn betri vitund.

7) Siðmennt styður “fræðslu” um kristni í skólum

8) Vegna rangfærslna um Siðmennt

9) Fjölmiðlaumfjöllun um trúboð í skólum dregin saman

10) Á meirihlutinn aðeins að njóta mannréttinda?

p.s.
Stefán Einar flutti predikun á Hátíðarsamkomu stúdenta á fullveldisdegi sem flutt var á Rás 1 í dag. Þar fór hann með margar rangfærslur um Siðmennt. Það er því ekki úr vegi að ég vísi hér í rökræðu sem ég átti við hann fyrir nokkrum árum. Hann hefur áður farið með rangt mál um Siðmennt:

11) Mótmælandi Íslands

 

Sigurður Hólm Gunnarsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Frábært hjá þér að líma þessu inn, Óttarr ! 

Sýnir viðsýni, og vegur töluvert  upp á móti  fyrirsögninni hjá þér  30.nóv "Hræsni Siðmenntar" 

Morten Lange, 2.12.2007 kl. 13:21

2 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Takk fyrir þetta Óttarr.  Þú sýnir kjark og réttsýni með þessu. Tiu prik

Svanur Sigurbjörnsson, 3.12.2007 kl. 01:05

3 Smámynd: Óttarr Makuch

Takk fyrir það.  Ég hef aldrei verið feiminn við að skoða mál frá öllum hliðum svo ég taldi það bara rétt að setja þetta hér inn.

Óttarr Makuch, 3.12.2007 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband