Leita í fréttum mbl.is

64 dagar and counting

Þar sem við fjölskyldan erum nú þekkt fyrir að vera sannkölluð jólafjölskylda þá var ákveðið fyrir helgi að skella sér í IKEA og virða fyrir sér jólin árið 2007.  Í fjölmiðlum síðustu daga hafa auglýsingar glumið frá IKEA um að "jólin séu kominn" þrátt fyrir að það séu 64 dagar til jóla ennþá.

IKEA jol

En maður lifandi ef maður kærir þessa auglýsingu ekki bara til umboðsmans neytanda, þarna er hreinn uppspuni á ferð því þarna voru svo til að segja enginn jól kominn, þe að undanskildu hangikjötinu og uppstúfnum sem boðið vara uppá í matstofunni.  Annars var ekki mikið meira að sjá nema borða lafandi  í loftinu og minntu okkur viðskiptavini á að jólin væru kominn. 

Ætli jólin hjá manni komi samt nú bara ekki heima eða þá í jólahúsinu á Akureyri eins og vanalega. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband