Leita í fréttum mbl.is

Þá er það komið á hreint !

Það verður seint hægt að segja um mig að ég lifi lífinu eftir stjörnuspám en ég hef gaman af því að lesa þær í blöðunum eins og aðrir, ég rak augun í stjörnuspánna í dag og gat ekki annað en brosað út í annað.  Ég hef stundum fengið þá gagnrýni á mig að segja hlutina umbúðalaust og komst svo að því núna að það er bara sjarmi en ekki ókostur

HrúturHrútur: Á meðan þú sérð fegurðina í kringum þig, sjá aðrir fegurðina í þér. Þú gerir hlutina ekki til að geðjast öðrum, og það er hluti af sjarmanum.

Ég hef reyndar alltaf haldið því fram að maður á að vera maður sjálfur en ekki leika einhvern sem þú telur að aðrir vilji sjá - slík leikrit hafa það sameiginlegt að fá lélega dóma í lokinn og endast því ílla..... nema þá einna helst hjá ónefndum borgarfulltrúa í litlum flokk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott stjörnuspá hjá þér í dag

Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 20.10.2007 kl. 18:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband