Leita í fréttum mbl.is

Tja ekki skal ég fullyrða hvort þetta sé rétt

Í Blaðinu eða 23 tímum í dag er viðtal við Vigni leigubifreiðastjóra sem fór á námskeið í FBI tækni og ég gat ekki annað en brosað út í annað þegar ég las

"Vignir segir hægt er að treysta leigubílstjórum fyrir áhyggjum.  "Það sem gerist í leigubíl er trúnaðarmál á milli leigubílstjóra og kúnna"

Þrátt fyrir að ég þekki Vigni af góðu einu saman þá held ég að þetta sé full mikil bjartsýni.  Man reyndar ekki betur en að fyrir einhvern jólin hafi komið út bók með leigubílasögum.  Hinsvegar held ég þó að það sé ekki kannski sagt frá kúnnunum sem slíkum en hugsanlega er sagt frá góðri sögu.... Kannski er bara frasinn góði notaður "Björn Ingi sagði"...... sem kemur væntanlega í staðinn fyrir að "ólygin sagði".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Það er örlítið misjafnt en þessar sögur sem þú minnist á voru hafðar þannig að erfitt var að þekkja viðkomandi farþega. Mörg okkar vorum á móti þessari útgáfu vegna þessa einfalda trúnaðarákvæðis og sinntum ekki þrábeiðni höfundar um viðtöl...

Almenn er þessi regla nokkuð vel haldin en menn vara að sjálfsögðu hvern annan við ef um vandræðahús er að ræða. En það fellur kannski undir annað.

Ragnheiður , 16.10.2007 kl. 23:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband