Leita í fréttum mbl.is

Stórskemmtilegur sand arkitektúr

Ég rakst á þessar myndir af sand arkitektúr á netinu núna í kvöld, alveg ótrúlegt hvað fólk getur gert flott listaverk á ströndinni.  Þvílík nákvæmni og þolinmæði ég er nokkuð viss að ég hefði ekki þolinmæði til þess að gera þetta eða kannski vantar manni bara hæfileikan Smile

sandur001  sandur002 

sandur003

sandur004

sandur005


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Þetta er ótrulega vel gert

Halldór Sigurðsson, 3.10.2007 kl. 22:03

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ég var með nokkrar myndir sem ég tók af sandlistaverkum á blogginu hjá mér það voru líka flott verk,þessi eru mjög flott.

María Anna P Kristjánsdóttir, 3.10.2007 kl. 23:02

3 identicon

Þú hefur hæfileikann.  Manstu kastalann sem við gerðum á Spáni með stelpunum..... hann var flottur  eða þeim fannst það allavega.  Æfingin skapar meistarann....

Hulda (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 07:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband