28.9.2007 | 20:14
Þó fyrr hefði verið
Maður segir nú ekki meir! Ég segi þó - að batnandi mönnum er best að lifa og loksins er lögreglan farinn að skipta sér af hraðakstri gulu hættunnar sem streyma hér um götur höfuðborgarsvæðisins. Það er allt of algeng sjón að sjá hraðakstur þessara vagna og oft á tíðum ansi vel yfir hámarkshraða.
Veit ég vel að margar leiðir eru erfiðar hvað varðar tímatöflunar en þá eiga menn að segja "hingað og ekki lengra" enda er það alltaf vagnstjórinn sem ber ábyrgðina ef eitthvað kemur fyrir!!
Strætisvagn stöðvaður á of miklum hraða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
2 dagar til jóla
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alveg örugglega þörf á meiru af þessu því það virðist nefnilega vera svo að tímatafla Strætó miðist ekki við lögbundinn hámarkshraða á götum borgarinnar heldur hámarkshraða strætisvagnanna.
Birkir (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 21:49
Er ekki þó gott að vita til þess að þeir reyni að vera á áætlun?
Diesel (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 22:24
"Diesel"
Ég keyri oft rútur en ekki strætó og þekki inn á þetta að hluta.
Að vera á löglegum hraða er númer 1 !
Að fylgja öðrum umferðarreglum er nr. 2
Að halda áætlun er að mínu mati númer 5, eða jafnvel 8, eða 12.
Vagnstjórarnir VERÐA að setja stjórnendum strætó stólinn fyrir dyrnar og það ekki seinna en strax. Áætlanirnar sem þeir (margir hverjir) þurfa að fara eftir eru fáránlegar, svo vægt sé til orða tekið. Þetta á bara eftir að enda með fjöldadauðsföllum og hörmungum.
B Ewing, 28.9.2007 kl. 23:01
ég var einu sinni farþegi í strætó sem fór yfir á rauðu ljósi þegar enginn bíll var að koma..... þetta eru snarruglaðir asnar sumir sem keyra þessi skrýmsli!
gunni (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 23:49
Jahh það er nú ýmislegt sem að strætisvagnabílstjórar þurfa greinilega að fara í gegnum, en er ekki kominn tími til að láta yfirmennina vita að þeirra plan er ekki alveg að gera sig, þar sem að ef fólk á að keyra á löglegum hraða, þá verður að gefa sér ákveðinn tíma í það. Mér finnst oft á tíðum í svona störfum, þar sem að hausinn dansar ekki eftir limunum, ef svo mætti að orði komast... Að oft á tíðum eru það limirnir sem vita betur.. Hausinn mætti stundum spá meira í það.....
Evlalia (IP-tala skráð) 29.9.2007 kl. 01:05
Ágæti busdriver,
Það er enginn að segja að allir strætisvagnabílstjórar séu brjálæðingar þó svo margir þeirra sé það. En þrátt fyrir að leigubílstjórar og bændur í afskertu sveitahéruðum Indlands séu að gera eitthvað þá bætir það ekki hraðakstur á strætisvögnum hér á höfuðborgarsvæðinu, eða finnst þér það?
Óttarr Makuch, 29.9.2007 kl. 01:25
Spurningin er: Er ekki kominn tími til að ráðast að rótum vandans? Ég keyrði leið 115 einu sinni og hún var kölluð ,,Galeiðin" af öðrum vagnstjórum, vegna þess að tímaátælunin var miðuð við eldflaug frekar en strætisvagn. Þetta olli ofboðslegri streitu hjá vagnstjórum og flestir neituðu staðfastlega að vinna aukavaktir á þessari leið.
Þegar loks leiðinni var breytt sumarið 2000, hætti þessi streita alveg. Vagnstjórinn hafði nægan tíma til að keyra og allir vagnstjórarnir hættu að keyra hratt, einfaldlega vegna þess að þeir höfðu ekkert með það að gera lengur. Ef maður áður tók þann pól í hæðina að fara eftir lögum, voru ekki bara farþegarnir farnir að skammast í manni, heldur líka varðstjórarnir, aðrir yfirmenn og jafnvel aðrir vagnstjórar, vegna þess að þeir þurftu að bíða eftir manni. Er það mönnum sæmandi að vinna við slíkar aðstæður?
Vandinn liggur í tímatöflu sem er algerlega úr takti við raunveruleikann og það er kominn tími til að þeir sem ákveða þessar tímatöflur verði látnir sæta ábyrgð!
Svo er setningin (sem stendur efst til hægri á síðu þinni Óttarr): ,,Er þig farið að hlakka til jólanna" slíkur glæpur á vorri tungu að það hálfa væri nóg!
Sigurjón, 29.9.2007 kl. 03:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.