Leita í fréttum mbl.is

Frábært hjá nýja lögreglustjóranum og hans starfsfólki

Við skulum kalla þrefalt húrra fyrir nýja lögreglustjóranum

*Húrra* *Húrra* *Húrra*

Það er alveg magnað að fylgjast með nýja lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu.  Hann lætur sig allt varða, hann er sýnilegur og hann nær árangri.  Ég held ég geti fullyrt að ég hef séð meira af honum heldur þessa nokkru mánuði sem hann hefur verið í starfi en ég sá þann sem hann tók við af öll árin hans í embætti.  Merkilegt nokk.

Ég fagna því að það sé farið að taka á þessum sóða málum í Reykjavík og ég segi nú bara þó fyrr hefði verið.  Það verður þá kannski til þess að hreinsikostnaður sem borgin/við höfum verið að greiða síðustu ár fari minnkandi á næstu mánuðum - það þarf nefnilega ekki að vera mikið mál að halda borginni okkar hreinni - hver og einn þarf nefnilega bara að hugsa um sjálfan sig og byrja að virða sig og umhverfið í kringum sig.


mbl.is Fimmtíu og þrír brutu gegn lögreglusamþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband