Leita í fréttum mbl.is

Tveir sendiboðar komu ríðandi

MBL0089862

Ritstjórn síðunnar hefur borist orðsending.

Það var seint í gærkvöldi sem tveir sendiboðar komu ríðandi á litlum hestum á skrifstofu ritstjórnar síðunnar, þeir tóku ritstjórann og aðstoðarkonu hans tali á meðan þeir þáðu ljúfan drykk.  Umkvörtunarefnið var útlit síðunnar og voru þeir nú komnir til þess að krefjast þess að útlinu yrði breitt hið snarasta þar sem sögn umbjóðenda þeirra liti hún út eins og heimasíða fasteignasala. 

Eftir að sendiboðarnir fóru á hestum sínum út í nóttina þá var boðaður til neyðarfundur ritstjórnar og ákveðið var að boða fund með vefdeild síðunnar ekki síðar en 06.24 nú í morgunn, enda alþekkt að nördarnir sem þar vinna fá sínar bestu hugmyndir eftir að þeir hafa lokið við að spila tölvuleiki alla nóttina.  Staða mála er nú sú að stefnt er að setja í loftið nýtt útlit mánudaginn 10 september kl 22.13 og verður það útlit haft til reynslu í 48 klukkustundir og ákveðið verður með framhaldið í lok reynslutímabilsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

?

Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.9.2007 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband