Leita í fréttum mbl.is

Sultutau

Það eru ekki mörg ár síðan ég fór í sveitakynningu á bóndabæinn Hlíð rétt við Apavatn.  Árin eru líklega ekki nema 22 eða svo en maður lifandi ég segi það satt að þar smakkaði ég bestu sultu sem ég hef fengið fyrr og síðar og það var krækiberjasulta - ekki hef ég hugmynd um uppskriftina og myndi feginn vilja eiga hana í dag en sultan var gómsæt og ef hún húsfrúin á Hlíð tæki þátt í sultukeppninni þá er ég viss um að hún myndi sigra með glæsibrag.

Þetta er alveg frábært framtak að vera með svona sultukeppni á stór-Grafarholtssvæðinu - þetta lífgar uppá hversdagsleikann.

 

glaeser2
 

En fyrir þau okkar sem kunnum ekki að búa til sultur þá mæli ég með frönsku eðalsultunum frá Bonne Maman þær sultur eru himneskar svo ekki sé nú meira sagt

 


mbl.is Leitin að bestu sultunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Mágkona mín í Hólinum býr til allskonar sultur og gefur okkur stundum. Þær eru sko bragðgóðar.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 16.8.2007 kl. 12:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband