Leita í fréttum mbl.is

Spennandi tímar og löngu tímabærir

Já þetta eru spennandi tímar sem framundan eru á þessu nýja svæði og í fyrsta skiptu mun oryggieinkafyrirtæki sjá um löggæsluna í íbúðahverfi á Íslandi og reyndar mjög sérstakt að þetta skyldi ekki vera löngu byrjað.  Við getum séð víða um heim hverfalöggæslu þar sem götur og jafnvel heilu hverfin eru lokuð fyrir almennri umferð.  Ég sé til dæmis fyrir mér að þetta hefði getað gengið fyrir Grafarholtið í heild og spurning af hverju ekki var leitað tilboða hjá Öryggismiðstöðinni eða Securitas. 

securitasEn eins og í öllu öðru þarf að stiga varlega til jarðar en ég er þess fullviss að einkaaðilar geta vel rekið hverfagæslu jafn vel ef ekki betur en lögreglan og þá gæti lögreglan hugsanlega sinnt öðrum og mikilvægari málum betur.

Til þess að taka af allan misskilning þá er ég ekki hlynntur því að einkafyrirtæki fái jafn mikil völd eins og lögreglan hefur þegar kemur að frelsis sviptingum, hlerunum eða öðru slíku.

 


mbl.is Öryggiskerfi í öll heimili við Urriðaholt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Þetta er neindar ekkert nítt að þetta se gert,við í Hverfinu Iðnvogum stofnuðum samtök Hverfissamtaka iðnvoga 1975 og var Slippf.Málningarverksmiðja þar með þetta vorum um 56 Fyrtiæki i fyrstu og svo 2 vaktmenn fra´kl 20,0 til kl 8,0 a' morgni og helgar lika fyrir þennan tima var þetta orðlagt fyrir þjófa og bófa,en þetta aldeilis varð til þessa að þetta var um árabil allavega,mynnsta inbrotatiðni  bæjarins!!!eg var þarna i stjórn samtakana 24 ár og þetta var á undan bæði Securitas og Öryggism. sem komu svo i kjölfarið/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 14.8.2007 kl. 22:10

2 Smámynd: Óttarr Makuch

Blessaður Halli, Akkúrat ég mundi eftir vöktuninni í Iðnvogum en það er fyrirtækjahverfi/lóðir, eftir því sem ég best veit er þetta í fyrsta skipti sem svona samningar eru gerðir fyrir íbúðahverfi.

Óttarr Makuch, 14.8.2007 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband