Leita í fréttum mbl.is

Tillaga til borgaryfirvalda

Fyrst af öllu vil ég óska samkynhneigðu fólki til hamingju með daginn. 

Ég held svei mér þá að ég hafi aldrei tekið þátt í skemmtilegri skrúðgöngu, þvílík stemning.  Í göngunni var fólk klætt í flotta búninga (misflotta þó :-), litir alsráðandi og gangan gekk niður laugarveginn í takt við dúndrandi tónlist.  Svei mér þá ef 17 júní gangan roðni bara ekki í samanburðinum við þessa - reyndar er 17 júní gangan alveg óstjórnlega leiðinleg og sterilerseruð og því laus við alla stemningu.  Ég held að borgaryfirvöld eigi að hugsa um það vel og vandlega að óska eftir aðstoð skipuleggjenda GayPride í því að gera 17 júní að skemmtilegri þjóðhátíðardegi með alvöru skrúðgöngu, ég er viss um að þau fara létt með það.


mbl.is Tugir þúsunda taka þátt í Hinsegin dögum í miðborg Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson


Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.8.2007 kl. 21:28

2 Smámynd: Ingi B. Ingason

klárlega...er reyndar bara hissa, svona fyrst þú kemur þessa hugmynd, að engum öðrum hefur dottið þetta í hug...

Ingi B. Ingason, 11.8.2007 kl. 21:35

3 identicon

Þetta er brilljant hugmynd!

ex354 (IP-tala skráð) 11.8.2007 kl. 21:52

4 identicon

Algjörlega sammála :)

Frábær dagur og ég vona að fólk gleymi ekki hvaða málefni er verið að reyna að minna á og fá í gegn. 

Þór (IP-tala skráð) 12.8.2007 kl. 18:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband