11.8.2007 | 12:53
Að greiða fyrir yfirvigt í flugi heyrir nú sögunni til !
Þó fyrr hefði verið að alheimurinn fengi að njóta þeirra gæða sem við höfum fengið að njóta síðustu áratugina þ.e fyrsta flokks og gómsætt íslenskt sælgæti loksins á boðstólnum á erlendri grundu. Danir verða ekki sviknir af þeim miklu gæðum sem þeir standa nú í biðröðum til þess að prófa. Það er þó önnur hlið á þessu máli líka því kæru landsmenn nú þurfum við ekki lengur að greiða yfirvigt þegar við erum að ferja íslenskt góðgæti til ættingja og vina við getum bara einfaldlega stoppað í næstu kjörbúð þegar við erum kominn á áfangastað og keypt nammipokanna þar.
En þrátt fyrir að íslenska súkkulaðið sé nú gott þá slær það ekki við himneska lífræna súkkulaðinu frá Green & Black´s og eins leiðinlegt mér þykir að segja frá því þá er íslenska súkkulaðið ekki með tærnar þar sem Green & Black´s er með hælanna. Þið ykkar sem hafið ekki notið sælustundanna með Green & Black´s getið fjárfest í því t.d. í Blómaval, Fjarðakaup, Nóatúni, stærri Krónuverslunum og Hagkaup. Mér skildist einnig að Green & Black´s ísinn sé lendur á íslandi og sé fáanlegur eingöngu í Hagkaups verslununum.
Íslenska nammi-útrásin hafin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- 19.8.2011 Þetta er var ekki okkur að kenna!
- 7.8.2011 Munu flugmálayfirvöld ekki gera ástandsskoðun á vélum Iceland...
- 5.8.2011 Sagan endurtekur sig... þetta eru ekki við heldur þeir!
- 5.8.2011 Er Iceland Express þjónustufyrirtæki?
- 11.3.2010 Kristján Þór - Styrkir sig með hverjum deginum og þorir að se...
Eldri færslur
- Ágúst 2011
- Mars 2010
- September 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
Tenglar
Fjölmiðlar
Tenglar á þá fjölmiðla sem ég les, þekki eða bara veit af!
- MissB
- SSB - Sjónvarpsstöð Sjálfstæðisfélaganna í Breiðholti Stútfullur fróðleiksbrunnur
- Blaðið Það er bara þarna
- Deiglan Alveg ómissandi lesning
- Eyjafréttir Ekki spyrja mig afhverju !
- Þórshafnarfréttir Set þetta inn bara fyrir Rúnar
- Austurglugginn Allt gott kemur að austan
- Vísir Keyptar fréttir....? Gæti verið, hver veit
- Morgunblaðið...Málgagn þjóðarinnar Það eina sem þarf !
Skemmtilegir tenglar
Hér mun ég setja áhugaverða tengla sem gætu komið sér vel svona til þess að slóra eða stytta daginn.
- Handverkskona ársins 2007 -Miss B Besta handverkskona landsins og svei mér þá ef víða væri leitað.
- Hafsteinn - bloggar Heimsborgari á íslenskan mælikvarða, ferðast um landið jafn oft og reykvíkingar fara niður Laugarveginn
- Viltu vera í sambandi Ekkert vodafone...aðeins það besta Síminn
- Eru ekki allir tryggðir Þar sem tryggingar snúast um fólk!
- Reykjavík Nauðsynlegt til að vita hvað er að gerast í borginni
- Sjálfstæðisflokkurinn Máttastólpi íslenskt samfélagsins
- Jólahúsið Það styttist hratt í jólin.
Bloggvinir
- Birna M
- Dögg Pálsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Lee
- Eiður Ragnarsson
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Vilberg Tryggvason
- Púkinn
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Grazyna María Okuniewska
- gudni.is
- Gunnar Björnsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Heiðar Már Guðlaugsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Inga Lára Helgadóttir
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Kári Sölmundarson
- Grafarholtssókn
- Kristbjörg Sigurðardóttir
- Lady Elín
- Guðjón Baldursson
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- viddi
- Ólafur fannberg
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Vilhjálmsson
- Óþekki embættismaðurinn
- Reynir Jóhannesson
- Rýnir
- Sæþór Helgi Jensson
- Sjálfstæðissinnar
- Sigríður Jósefsdóttir
- Halldór Sigurðsson
- Þorsteinn Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefanía Sigurðardóttir
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Tryggvason
- Þóra Sigurðardóttir
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- TómasHa
- Þorsteinn Siglaugsson
- Vefritid
- Ragna Jóhanna Magnúsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Birgir R.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Carl Jóhann Granz
- Gunnar Gunnarsson
- Kristján Guðmundsson
- Marta Guðjónsdóttir
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Theodór Bender
Athugasemdir
Hefur íslenska súkkulaðið ekki bara verið drýgt með ódýrum bætiefnum? Þetta er algengt fyrirbæri, sérstaklega í heim hagræðingarsinna frjálshyggjunnar ;-)
Kannski bara pólitíska feilstefnan í hnotskurn.
Annars er Green and Black ansi gott. Er hjartanlega sammála, enda súkkulaðifíkill af verstu gerð.
Ólafur
Ólafur Þórðarson, 11.8.2007 kl. 13:14
Ekki sakna ég íslenska nammi-sins aðeins ykkar... Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að fylla töskurnar af íslensku dóti þegar þú kemur til okkar, það danska á ágætlega við mig
Ég vissi að þú færir á lífrænu-línuna... einn góður lífrænn supermarkaður hérna rétt hjá mér.
Saknaðar kveðjur
Hulda og co.
Hulda Hlín (IP-tala skráð) 11.8.2007 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.