Leita í fréttum mbl.is

Hvað kosta bílarnir?

Það hefði verið gaman ef Morgunblaðið hefði sett inn hvað þessir bílar kosta.  Ekki það að manni komi það neitt við en það væri áhugavert að vita það.


mbl.is Tíu vetnisbílar á leið til landsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skv. þessari frétt má gera ráð fyrir að breytingin kosti 6,4 til 9,6 milljónir á bíl.

Stebbi (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 10:56

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ottarr eg ek á einum svona,reyndar Raf+bens og kostaði hann 2,699,000- eg geri ráð fyrir að þessi sé bara á svipuðu verði/Halii gamli

Haraldur Haraldsson, 8.8.2007 kl. 11:36

3 identicon

Halli, það er náttla ekki veri að tala um venjulegann Toyota Prius sem er mjög sparneytinn bíll sem gengur fyrir rafmagni og bensíni heldur er verið að tala um vetnisbíl sem þarf að fylla á á vetnisstöðinni hjá Shell uppá höfða. Ég er þá með eina ágætis spurningu. Eru fleiri vetnisstöðar á íslando, var að pæla í þessu því að Hertz ætlar að legja þessa bíla út og er það ekki soldið kjánalegt ef að er bara hægt að fylla á bílinn á einum stað á landinu?

Máni Guðvarðarson (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband