Leita í fréttum mbl.is

Heppni að það var ekki hús sem var að brenna

Mikil heppni að þeir voru að fara slökkva í mosa en ekki í brennandi húsi þar sem fólk hefði getað verið í hættu.  Hvað gengur stjórnvöldum til að tefla með líf fólks svona, er ekki lágmark að varnir bæjarfélaganna séu í það minnsta gangfærar.

Þessu þarf að kippa í liðinn og það sem fyrst.


mbl.is Slökkvibíllinn á Kirkjubæjarklaustri gafst upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óttarr Makuch

Já líklega er þetta rétt hjá þér og þessu þarf að kippa í liðinn og það sem fyrst.

Óttarr Makuch, 3.7.2007 kl. 09:07

2 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Djúpivogur, Borgarfjörður Eystri, Mjóifjörður, Bakkafjörður, Raufarhöfn, Mývatn, Grenivík, Hofsós og fleiri og fleiri.

Þetta eru staðir sem ég man eftir í fljótheitum að séu með bíla frá seinni heimstyrjöld í sinni þjónustu sem slökkvibíla, og þeir eru fleiri það er á hreinu.

Reyndar er sumstaðar einhver samvinna í gangi, við nágrannasveitarfélög, en það nær bara vist langt, td er Djúpivogur í samstarfi við brunavarnir á Héraði, en það er jafnvel enn falskara öryggi, því að á milli Djúpavogs og Egilsstaða eru 84 km sé farið styðstu leið og hún er ófær eða illfær 3-4 mánuði á ári.

Eiður Ragnarsson, 3.7.2007 kl. 22:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband