Leita í fréttum mbl.is

Frábær dagur í Grafarholti

Hlaupið af stað
 

Eftir vinnu í dag þá var ekki annað hægt en að rölta um Grafarholtið, það var sannkallað Spánarveður hér - eins og ALLTAF Wink

Hjólað út um allt

 

Vinur hennar Hafdísar fékk að koma með og ég er nokkuð viss um að þau hafi farið a.m.k. tvöfaldan hring á við okkur þar sem það var hjólað fram og til baka - mikil keppni þar í gangi

Sjáðu hvað ég fann  Sú litla hún Emma Brá greip hvert tækifærið til þess að blása og blása og blása.  Það er hreint ótrúlegt hve öflug sú litla er. Það var ekki nóg með að hún blés nánast á allar fífur í hverfinu heldur labbaði hún nánast allan hringinn sjálf - Því ekki vildi hún vera í kerrunni.

P.S. Ég hef sett upp nýtt myndaalbúm - sumarið 2007, í það albúm mun ég setja inn myndir sem ég tek í sumar af allt og öllum - fólki sem ég þekki og þekki ekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband