Leita í fréttum mbl.is

Hraði dauðans

Hvað gengur þessu fólki eiginlega til.  Maður hefði haldið að það hörmulega slys sem átti sér stað fyrir nokkrum dögum síðan myndi hægja aðeins á "félögum" hans á gljáðu fákunum.

Þetta eru ekkert annað en dauðatól þegar þessum tækjum er ekið á þessum hraða og það á þjóðvegum sem eru varla gerðir fyrir 90km hraða.... hvað þá 174km hraða!

Hvað er til ráða?  Því eitt er víst - það verður að hægja á þessum tækjum strax áður en þessir brjálæðingar drepa aðra vegfarendur í kringum sig... 


mbl.is Hópur bifhjólamanna mældur á 174 km hraða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað er til ráða?

Það þýðir allavega greinilega ekki bara að hækka sektir og hóta að taka hjólin af mönnum..ég myndi ekki hika við að forða mér ef að eitthver ætlaði að rífa hjólið af mér sem ég væri svo samviskulega búinn að vinna mér inn fyrir, borga skatta af þeim launum og svo skatta af hjólinu og á svo að gjalda með sjálfu hjólinu á endanum af því að ég setti það í fimmtagír...

Kristján Örvar (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband