Leita í fréttum mbl.is

Sérkennileg forgangsröðun Morgunblaðsins

Já hún er stundum svolítið sérkennileg forgangsröðun Morgunblaðsins. 

Þegar lögreglan hefur óskað eftir því við fjölmiðla að þeir lýsi á eftir dreng sem hefur verið týndur frá því á þriðjudaginn s.l. þá ákveður Morgunblaðið að setja það á frekar óáberandi stað í blaðinu, þeir velja vinstri síðu og hafa þetta í smá klausu.  En þegar Egill Helgason hefur ákveðið að byrja blogga á mbl.is þá er það talinn vera stór frétt og höfð á áberandi stað á baksíðu blaðsins.

Vissulega er það frétt að maður sem hefur bloggað í mörg ár en alltaf neitað fyrir það að blogga með þeim rökum að hann hafi bara verið að skrifa en ég spyr er það stærri frétt en að ungur piltur sé týndur?

Já þetta er einkennileg forgangsröðun .... allavega að mínu mati!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Svona líka.

Eva Þorsteinsdóttir, 8.6.2007 kl. 08:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Óttarr Makuch
Óttarr Makuch

ottarr@centrum.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband